myPOS fyrirtækjamerki sm

Hvað gerum við

Við hjálpum til við að bæta líf viðskiptavina okkar og fyrirtækja þeirra.

Við bjuggum til myPOS í þeim tilgangi að virkja sjálfstæðan rekstur af öllum stærðum og gerðum með leiðandi greiðslulausnum.

Við sýnum skilning á þeim vandamálum sem koma upp hjá fyrirtækjum og hjálpum þeim að spara peninga, auðvelda fjárstreymi og útvegum tól sem leyfir þeim að einblína á það sem skiptir máli.

Frá og með deginum í dag hefur myPOS sparað meira en 5.000.000 EUR í fastan kostnað, árleg- og mánaðarleg gjöld.