myPOS búnaður - þráðlaus kortalesari
Til baka

X-Cart Uppsetning

Til þess að setja upp framlengingu fyrir myPOS Checkout vinsamlega sækið kerfið v.5.2 frá hérna eða v.5.3 frá hérna, og fylgið skrefunum hér að neðan.

1. Skrá þig inn á stjórnendasíðu X-Cart

1. Skrá þig inn á stjórnendasíðu X-Cart

2. Sækja framlengingu

Farðu á “Modules” hlutann og smellið á “Upload add-on” hnappinn

Farðu á “Modules” hlutann og smellið á “Upload add-on” hnappinn

a ) Sæktu framlenginguna sem birtist þar sem þú velur skráarsniðið .tar og byrjaðu að hlaða henni niður með því að smella á “Install add-on” hnappinn.

Sæktu framlenginguna sem birtist þar sem þú velur skráarsniðið .tar og byrjaðu að hlaða henni niður með því að smella á “Install add-on” hnappinn.

b ) Uppsetningarferli

Uppsetningarferli

3. Þegar búið er að setja upp kerfið mun það birtast í “Recently installed modules”

3. Þegar búið er að setja upp kerfið mun það birtast í “Recently installed modules”


Uppsetning á X-Cart

3 valmöguleikar eru í boði þegar verið er að setja upp kerfið:

 • Virkja/Óvirkja
 • Breyta stillingum
 • Fjarlægja

1. Til að gera breytingar á kerfinu vinsamlega smellið á “Configuration” hnappinn.

Til að gera breytingar á kerfinu vinsamlega smellið á “Configuration” hnappinn.

Héðan getur þú stjórnað eftirfarandi:

 • Gera kerfi virkt/óvirkt
 • Nánari upplýsingar um vörurnar okkar
 • Skráðu þig
 • Fjarlæga kerfið
 • Endurskoða hvort valin aðferð sé fyrir Prófanir eða Í beinni
 • Breyta stillingum fyrir myPOS Checkout

2. Flokkanir og Lýsingar

Hérna er hægt að setja titla, lýsingar fyrir greiðsluaðferðir og setja upp pöntun eins og þær eiga að birtast á vefsíðunni.

- Titill - nafn á sérsniðinni greiðsluaðferð eins og hvernig birtist fyrir viðskiptavinum þínum; þitt nafn á greiðsluaðferð fyrir viðskiptavini;

- Lýsing - stutt lýsing á greiðsluaðferðinni sem birtist rétt fyrir neðan titilinn.

Flokkanir og Lýsingar

Hvernig á að stilla kerfið þitt

1. Skráðu þig fyrir myPOS reikningi

First, you need to sign up for a myPOS account at mypos.com.

Sign up for a myPOS account

2. Add an online store

Eftir að þú hefur stofnað myPOS reikning þarftu að fara á Netviðskipti > Vefverslanir > Bæta við nýrri verslun.

Þú verður að fylla út alla nauðsynlega reiti:

Til að gera breytingar á kerfinu vinsamlega smellið á “Configuration” hnappinn.

Set up the new online store

Eftir að búið er að bæta henni við verður hún sýnileg á Netviðskipti > Vefverslanir. Nýja vefverslunin verðu með stöðuna “Disabled”. Þú þarft að:

 1. Lestu vandlega og samþykktu Almenna skilmála og Gjaldskrá fyrir þessa verslun.
 2. Setja lyklapör fyrir þessa vefsíðu. Please follow this Leiðbeiningar.
 3. Virkjaðu verslunina með að smella á viðeigandi hnapp við hliðina á verslun.

Please have in mind that your stores need to be verified by Satabank which will take up to 5 business days. Until your online stores are verified, you can still process transactions but with certain limits.

3. Ef valið er stillinguna prófanir - fyllið út í reitina svona:

Prófunargögn


myPOS PayLink:
https://www.mypos.eu/vmp/checkout-test

Auðkenni verslunar:
000000000000010

myPOS reikningsnúmer:
61938166610

Leynilykill þróunaraðila

Þróunaraðila myPOS dreifilyklaskilríki

Ef valið er stillinguna prófanir - fyllið út í reitina svona:

4. Ef valið er stillinguna Rauntíma - skiljið stillingar fyrir prófanir auðar. Öll gögn fyrir stillingar í rauntíma ættu að fást frá mypos.eu (reikningshluti)

5. Breytingar á gildum í Þróun/Framleiðsla hlutanum:

a ) Auðkenni verslunar - er afhent þegar þú bætir við nýrri vefverslun.

Auðkenni verslunar - er afhent þegar þú bætir við nýrri vefverslun.

Upplýsingar um vefverslanir á mypos.eu:

Upplýsingar um vefverslanir á mypos.eu:

b ) Númer viðskiptavinar (Númer á veski)

Númer viðskiptavinar (Númer á veski)

Í boði hjá mypos.eu:

Í boði hjá mypos.eu:

c ) Leynilykill

Leynilykill

Leynilykill er myndaður með því að smella á "Generate new keys" hnappinn á mypos.eu > Netviðskipti > Vefverslanir > Lyklar.

greiðslugátt fyrir netviðskipti mypos.eu
greiðslugátt fyrir netviðskipti mypos.eu
d ) myPOS dreifilyklaskilríki

Er fáanlegt sem niðurhal hjá mypos.eu > Netviðskipti > Vefverslanir > Lyklar.

Er fáanlegt sem niðurhal hjá mypos.eu > Netviðskipti > Vefverslanir > Lyklar.

Er fáanlegt sem niðurhal hjá mypos.eu > Netviðskipti > Vefverslanir > Lyklar.

Það þarf að afrita þessi myPOS dreifilyklaskilríki á flipann netviðskipti undir myPOS dreifilyklaskilríki.

Það þarf að afrita þessi myPOS dreifilyklaskilríki á flipann netviðskipti undir myPOS dreifilyklaskilríki.

e ) Vefslóð

Prófunar vefslóð: https://www.mypos.eu/vmp/checkout-test
Vefslóð framleiðslusvæðis: https://www.mypos.eu/vmp/checkout


f ) Lyklaskrá

Hægt er að finna lyklaskránna á “Key index” dálkinum hér að neðan.

Hægt er að finna lyklaskránna á “Key index” dálkinum hér að neðan.

Í boði hjá mypos.eu:

Í boði hjá mypos.eu:

Vinsamlega bætið við dreifilyklaskilríkjum ef ekki er búið að bæta við lyklapörum (fylgja skrefunum).

Vinsamlega bætið við dreifilyklaskilríkjum ef ekki er búið að bæta við lyklapörum (fylgja skrefunum).

 • Mynda nýtt lyklapar fyrir vefverslunina þína.
 • Vistaðu þá í textaskrá eða svipaða skrá.
 • Afritaðu leynilykilinn á flipann Netviðskipti » myPOS Checkout greiðslustillingar.
 • Hlaðið inn dreifilyklaskilríkjum hér að ofan.
 • Afritaðu viðeigandi dreifilyklaskilríki á flipann Netviðskipti » myPOS Checkout greiðslustillingar.

Afritaðu viðeigandi dreifilyklaskilríki á flipann Netviðskipti » myPOS Checkout greiðslustillingar.

6. Vista stillingar fyrir myPOS Checkout með því að smella á “Save changes” hnappinn.

Ganga frá pöntun

Á síðunni ganga frá pöntun mun viðskiptavinur sjá myPOS Checkout sem greiðsluaðferð eins og sýnd er hér að neðan.

Ganga frá pöntun