Online payment page intro image

Taktu við kortagreiðslum á netinu

Vegna þess að netverslunin þín sefur aldrei

 • Færslugjald frá

  1.30% + € 0.20

 • Mánaðargjöld

  € 0.00

Hvers vegna að velja myPOS fyrir þínar netgreiðslur?

Online payments checkout feature
Online payments no costs feature
Online payments settlement feature
Online payments keep track feature
Online payments security feature
Online payments checkout feature
Online payments no costs feature

Allar netlausnir fylgja ókeypis með öllum myPOS reikningum. Þú greiðir færslugjald aðeins þegar þú færð greitt án uppsetningargjalds eða aðskildra samninga.

Online payments settlement feature

Fé sem þú tekur við fer samstundis inn á myPOS viðskiptareikninginn þinn, án mánaðargjalda.

Online payments keep track feature

Fáðu ítarlegar skýrslur fyrir hverja sölu á myPOS reikning þinn og fylgstu með færslum á ferðinni með ókeypis farsímaappinu okkar, sem fáanlegt er fyrir bæði Android og iOS.

Online payments security feature

Við tökum öryggi alvarlega með dulkóðun viðskiptavinamegin, gagnatákngerð, ásamt því að uppfylla PCI DSS. Ertu ekki viss um hvað við erum að tala um? Ekkert mál, það er okkar hlutverk!

myPOS Online

Það er auðveldara en þú heldur að selja á netinu þegar þú hefur fullan stuðning og verkfæri sem aðstoða þig við hvert skref!

 • Enginn uppsetningarkostnaður eða mánaðargjöld
 • myPOS sér um allt frá hýsingu til greiðslna
 • Tilbúin sniðmát fyrir netverslanir

Taktu viðskiptin hvert sem er með myPOS Online. Þú getur sett allt upp og hafist handa með nokkrum smellum, þar sem öll vinnan hefur verið gerð á bakvið tjöldin. Það eina sem þú þarft að gera er að flytja vörurnar þínar inn, velja besta sniðmátið fyrir vörumerkið þitt og hefja söluna.

Skráðu þig fyrir ókeypis myPOS viðskiptareikningi og byrjaðu að selja á netinu án þess að þurfa að fjárfesta fyrirfram.

Afgreiðsla á netinu

 • Tilbúnar körfuviðbætur
 • Hugbúnaðarþróunarsett og API fyrir greiðslugáttina okkar
 • Pay Button hnappar fyrir tölvupóst og einnar-vöru verslanir

Við hjá myPOS skiljum körfulausnir fyrir netverslanir og bjóðum þér úrval af afgreiðslulausnum, allt eftir hversu stór netverslun þín er.

Netgreiðslugáttin okkar er einskonar posi á vefsíðunni þinni eða farsímaappinu. Körfusamþættingarnar okkar virka með mörgum af vinsælustu netviðskiptaviðbótum heims - þar á meðal WooCommerce, Magento, OpenCart, PrestaShop, Zen Cart, osCommerce, X-Cart, CloudCart, Gombashop! Þú getur einnig notað PayButton hnapp í litlu netversluninni þinni til að auka söluna!

MO/TO Virtual Terminal

Breyttu tölvu þinni, farsíma eða spjaldtölvu í netposa

Hvort sem það er í gegnum síma, á tölvunni þinni eða augliti til auglitis, þá getur þú alltaf tekið við kortagreiðslum með MO/TO Virtual Terminal. Viðskiptavinir þínir geta einfaldlega hringt með greiðslukortaupplýsingar sínar og greitt þér - engin þörf á flókinni samþættingu, viðbótarhugbúnaði eða -vélbúnaði.

Payment links

 • Persónusniðin greiðslubeiðni
 • Margnota PayLinks

Þú getur nú tekið við fjarkortagreiðslum án þess að þurfa posa. Beiðnir með PayLinks og greiðslubeiðnum
gera þér kleift að senda einfaldlega tengil til viðskiptavina þinna í gegnum samskiptarás, eins og spjall, textaskilaboð eða samfélagsmiðla, og þeir geta greitt þér í gegnum þá leið. Einfaldar greiðslulausnir án viðbótarvélbúnaðar eða hugbúnaðarsamþættinga.

Veldu besta netgreiðslutólið fyrir þitt fyrirtæki!

Hafðu samband við okkur
Cookie

Veldu kökustillingu

2-3