myPOS fyrirtækjamerki sm

Farðu með viðskiptin þín bókstaflega hvert sem er með myPOS Mobile App

myPOS í nýrri mynd í smáforriti

Allt frá því að millifæra og fylgast með frammistöðu fyrirtækisins að því að stýra mörgum myPOS tækjum, viðskiptakortum og öðrum flottum eiginleikum mun myPOS Mobile Appið hjálpa þér við það, hvar sem þú ert.

Millifærslur hafa aldrei verið eins auðveldar

 • Framkvæmdu SEPA og SWIFT millifærslur á auðveldan hátt
 • Millifærðu á eigin reikninga
 • Sendu peninga til annarra myPOS notenda

Stýrðu posunum þínum frá hvaða staðsetningu sem er

 • Virkja/óvirkja myPOS tæki
 • Fylgstu með færslum á öllum tækjunum á rauntíma
 • Skoða gjaldskrá og færslusögu

Fyrirtækið þitt er í allra bestu höndum. Þínum eigin.

Stýrðu öllum myPOS viðskiptakortum og kostnaðinum þínum með því að sérhanna öryggisstillingar í myPOS Mobile App.

 • Stilltu sjálf/ur úttektarmörkin
 • Virkja/óvirkja úttektir í hraðbanka eða á netinu
 • Fylgstu með öllum greiðslum með kortum

Taktu við greiðslum úr snjallsímanum þínum

Breyttu snjallsímanum þínum í posa og framkvæmdu MO/TO greiðslur strax. Ekki er þörf á auka tæki eða hugbúnaði.

Óskaðu eftir greiðslu frá viðskiptavinum hvar sem er í heiminum.

Sendu greiðslubeiðni og fáðu greitt í gegnum farsíma eða netfang viðskiptavinarins. Þú þarft ekki einu sinni að hafa vefsíðu eða vefverslun.

Top-up fyrirframgreiddar þjónustur og aflaðu auka tekna

Fylltu á símann þínn eða aðrar fyrirframgreiddar þjónustur frá fleiri en 770 þjónustuaðilum um allan heim. Þú getur jafnvel fengið þóknun á sölunum þínum.

Vertu upplýstur. Farðu fram úr samkeppnisaðilum.

Fylgstu með öllum hreyfingum á myPOS reikningnum hvar sem er.

 • Ítarleg færslusaga
 • Upplýsingar um stöðu reikninga á rauntíma
 • Kökurit og myndræn framsetning á tölulegum gögnum
 • Tilkynningar sem leyfa þér að fylgjast með