myPOS fyrirtækjamerki sm

Keyrðu varlega og stjórnaðu greiðslum auðveldlega

Bjóddu viðskiptavinum þínum upp á fjölbreyttar greiðsluaðferðir

Leigubílaiðnaðurinn starfar í eitt af mest breytilega viðskiptaumhverfi á heimsvísu. Að tryggja öryggi viðskiptavina og um leið að veita skjóta þjónustu er alltaf aðalatriðið fyrir leigubílstjóra. Vegna þróunar á greiðslulausnum síðustu ára geta leigubílstjórar boðið viðskiptavinum sínum upp á fjölbreyttar greiðsluaðferðir og framúrskarandi viðskiptaþjónustu .

Hvað er myPOS?

myPOS er greiðslulausn fyrir kaupmenn sem gerir leigubílstjórum kleift að taka við kredit- eða debetkortum auk NFC greiðslum með þráðlausum POS búnaði. myPOS hjálpar þeim að takast á við algengustu áskoranirnar í leigubílaiðnaðinum:

 • Uppgjör samstundis

  Uppgjör samstundis

  Um leið og greiðslu er lokið á myPOS tækinu er upphæðin samstundis tilbúin til úttektar með hraðbanka, gegnum netgreiðslur, posa eða með viðskiptakortinu.

 • 24/7 aðgangur

  24/7 aðgangur

  Stjórnaðu innistæðum auðveldlega og fylgstu með öllum aðgerðum með myPOS appinu úr símanum. Njóttu notendavæna viðmótsins og aðgengi í gegnum hvaða Android, iOS eða Windows tæki sem er.

 • Kortagreiðslur

  Kortagreiðslur

  Um það bil 95% af greiðslum til leigubíla eru með reiðufé sem skilur marga leigubílstjóra eftir óundirbúna fyrir greiðslur með korti eða með fjargreiðslum.

 • Kvittun og Þjórfé

  Kvittun og Þjórfé

  Í flestum tilfellum verða viðskiptavinir að bíða eftir kvittuninni sinni eða þurfa að fylla út flókin eyðublöð. Þetta er því sérstaklega mikilvægt fyrir þá sem eru á ferðalögum vegna viðskipta þar sem þeir fá endurgreitt vegna eyðslu sinnar.

Ein lausn við öllum áskorunum.

Með þráðlausa POS búnaðinum okkar tekur bara nokkrar sekúndur að taka við korta- eða fjargreiðslum.

Ásamt ókeypis reikningi og viðskiptadebetkorti, bíður myPOS greiðsluferlið upp á uppgjör samstundis fyrir fyrirtækjaeigendur. Um leið og greiðslur eru gerðar á búnaðinum eru þær samstundis aðgengilegar á reikningnum. Þaðan er hægt að taka út greiðslurnar í reiðufé með viðskiptadebetkortinu í hvaða hraðbanka sem er.

myPos package image

Símaapp

Fáðu meira aðgengi og stýrðu myPOS reikningnum þínum beint frá myPOS appinu:

 • Stjórnaðu fyrirtækinu þínu á ferðinni
 • Aðgengi að reikningnum þínum 24/7
 • Skoða innistæðu
 • Skoða færsluyfirlit
 • Aðgengi að rauntíma sölugögnum og yfirlit yfir heildarsölu
 • Athuga mótteknar greiðslur

Hægt er að stjórna auðveldlega bæði posanum og Business debetkortinu í appinu:

 • Loka/opna kortið þitt á fáeinum sekúndum
 • Stilla hámarks upphæð per færslu
 • Virkja nýjan POS búnað
 • ÓKEYPIS og ótakmarkaðar færslutilkynningar - hafðu tilkynningar með öllum eða völdum færslum
myPos mobile app

Haltu rekstrinum þínum gangandi fyrirhafnarlaust og seldu meira með myPOS

Ég vil myPOS

Kvittanir

myPOS búnaðurinn getur búið til kvittanir bæði á pappír og á stafrænu formi. Stafrænu kvittanirnar er hægt að senda til viðskiptavina í gegnum tölvupóst eða SMS. Kvittanirnar geta verið sérhannaðar með því að bæta við merki fyrirtækisins, tengiliðum og stuttum kynningarskilaboðum.

myPos mobile device in action

Við mælum með

myPOS Mini

+ hleðslustöð og hulstur sem verndar fyrir fullkominn færanleika og til að bjóða upp á greiðsluþægindi fyrir hvern og einn viðskiptavin

Kaupa núna

myPOS Combo

+ bílhleðslutæki og fylgihlutir til að vera klár fyrir greiðslur á ferðinni

Kaupa núna