myPOS búnaður - þráðlaus kortalesari

Bjóddu upp á kortagreiðslur á matseðlinum og leyfðu fyrirtækinu þínu að vaxa

 • Eiginleiki fyrir þjórfé í posa

  Þjórfé í posa

 • myPOS býður upp á uppgjör og aðgengi að því

  Uppgjör er aðgengilegt samstundis

 • Rauntíma upplýsingar og aðgengi á reikningnum 24/7

  Rauntíma upplýsingar á netinu

Greiðsluþjónusta á heimsklassa án þess að nokkur skuldbinding á sér stað eða mánaðarleg gjöld.

Hvernig myPOS getur gagnast veitingaiðnaðinum

 • scetchi kreditkort

  Fáðu viðskiptavini til að skipta við þig

  Leyfðu viðskiptavinum þínum að upplifa matseðilinn þinn með því að bjóða upp á allar helstu kortategundir. Með myPOS geta þeir notið veitinganna og greitt eftir þeirra höfði.

 • tekur við peningum frá posagreiðslu

  Posar sem voru hannaðir til að þjóna

  Allur myPOS búnaður er hannaður með það fyrir augum að hámarka skilvirkni með tilliti til virkni og notkunar. Búnaðurinn gengur frá greiðslum á örfáum sekúndum og styður marga notendur þar sem búnaðurinn heldur utan um alla sölu og þjórfé á milli einstaklinga.

 • myPOS býður upp á uppgjör og aðgengi að því

  Uppgjör er aðgengilegt samstundis á reikningnum

  Greiðslur með myPOS er hægt að nota á þann hátt sem hentar þér best. Borgaðu birgjunum þínum með debetkortinu, með millifærslu eða einfaldlega taktu út í hraðbanka.

 • Rauntíma upplýsingar og aðgengi á reikningnum 24/7

  Rauntíma upplýsingar á netinu

  Hægt er að fylgjast með gangi mála jafnvel þó þú sért ekki á staðnum. Með reikningnum, sem hægt er að nálgast bæði á netinu og appinu, getur þú fylgst með allri sölu og einstökum reikningum hjá mismunandi útibúum á rauntíma.

Við mælum með

myPOS Mini

+ hleðslustöð til að tryggja að þú hafir næga orku fyrir hvert „Reikninginn, takk“

Kaupa núna

myPOS Smart N5

+ hleðslustöð og kröftug öpp til að létta undir með innanhúsaðgerðum þínum og samskiptum við viðskiptavini

Kaupa núna