Fyrirtækjareikningur á netinu
Taktu við greiðslum í verslun og á netinu á einn rafeyrisreikning
Viðskiptakort
Pantaðu myPOS viðskiptakort, fyrsta kortið er ókeypis
Reikningagerð
Sendu viðskiptavinum reikning og leyfðu þeim að velja hvort þeir greiða með korti eða bankafærslu
Ókeypis reikningur í mörgum gjaldmiðlum
Samstundis uppgjör fjár
ÓKEYPIS Standard viðskiptakort
Engin mánaðargjöld
Android kortavél með prentara
Hefstu handa með öruggum og þægilegum greiðslum fyrir netverslun þína! Blandaðu saman úrvali af öruggum og áreiðanlegum greiðsluaðferðum svo netfyrirtækið þitt skari fram úr. myPOS býður upp á viðtöku greiðslna með VISA, MasterCard, AMEX, Bancontact og iDEAL, sem gerir þér kleift að laða að og halda í viðskiptavini með fyrsta flokks netgreiðslugátt okkar.
Skoðaðu helstu ávinningana af netgreiðslukerfi okkar fyrir netviðskipti:
Fjöldi vettvanga sem henta afgreiðslulausnum okkar er nú þegar mikill og það bætist sífellt í. Inniheldur nú:
1. Hámarksöryggi og dulkóðun
myPOS skiptir út viðkvæmum upplýsingum með því að nota tákngreiningu þegar slegnar eru inn kortaupplýsingar, þannig að upplýsingarnar í kerfi þínu hafa engin hagnýtanleg verðmæti.
Viðkvæmar upplýsingar frá viðskiptavinum eru geymdar í TIER4 gagnaverum, sem hlíta ströngustu öryggiskröfum. myPOS verndar greiðslur þínar gegn ógnum.
2. Sveigjanlegt og auðvelt
Hladdu einfaldlega niður einu af hugbúnaðarþróunarsettum okkar til að byrja að nota leiðbeiningar okkar fyrir þróunaraðila. Ef þú ert nú þegar með innkaupakörfulausn geturðu einfaldlega gripið eina af þriðju aðila samþættingum okkar meðal vinsælustu innkaupakarfanna. Samþætting er lítið mál og gerir þér kleift að einbeita þér að heimasíðu þinni og sölu.
3. Hagkvæmt og snjallt
Segðu „Bless“ við samninga og þjónustugjöld og borgaðu eingöngu fyrir þá þjónustu sem þú notar. Við bjóðum upp á ókeypis fyrirtækjareikning með ókeypis viðskiptakorti með auðveldu aðgengi að innistæðum. Einföld samþætting með tengiskyni sameinast rauntíma skýrslugjafatólum.
4. Alrása lausn með allt á einum stað
Taktu auðveldlega við greiðslum allstaðar að úr heiminum, frá hvers kyns greiðslurásum. Samþykktar greiðslur úr netverslun þinni, raunverulegri verslun, greiðslur með farsímaappi og aðrar samþættingar fara allar inn á myPOS reikninginn þinn.
Úrval skýrslugjafatóla og virðisaukandi þjónustu gerir þér kleift að skoða flæði fjár og fínstilla sölu þína að síbreytilegum markaðsaðstæðum.
myPOS mun aðstoða þig að ná til viðskiptavina hvar sem er með óviðjafnanlegri útbreiðslu, taka við netgreiðslum og um leið njóta hámarksöryggis. Þetta netgreiðslukerfi hentar ekki aðeins litlum fyrirtækjum, heldur hvers kyns fyrirtækjum sem selja vörur og þjónustu á netinu.
Með því að sameina myPOS við netviðskiptamarkað þinn færðu örugga og áreiðanlega greiðslumóttöku með tafarlausu uppgjöri, sem auðveldar þér daglegar aðgerðir. myPOS gerir þér kleift að einbeita þér að því sem þú gerir best - sölu!
Byrjaðu núna!
Skráðu þig til að fá ókeypis reikning!
Við notum vafrakökur
Við notum vafrakökur og aðra eftirlitstækni til að bæta vefsíðuna okkar og veita gestum vefsíðu okkar markmiðaðar upplýsingar. Læra meira
Að öðrum kosti getur þú stillt vafrakökurnar þínar .
Við notum vafrakökur og aðra eftirlitstækni til að bæta vefsíðuna okkar og veita gestum vefsíðu okkar markmiðaðar upplýsingar. Læra meira
Að öðrum kosti getur þú stillt vafrakökurnar þínar .
Þetta eru skyldukökur sem leyfa þér að fara í gegnum vefsíðuna og nota eiginleika hennar, eins og að fara inn á örugg svæði á vefsíðunni. Án þessara vafrakaka er ekki hægt að veita þér þá þjónustu sem þú hefur sótt um. Þessar kökur virkjast þegar þú ferð inn á heimasíðu okkar og eru áfram virkar meðan á heimsókn þinni stendur.
Þessar kökur safna upplýsingum um hvernig þú, sem gestur, notar vefsíðu okkar. Til dæmis hvaða síður gestir fara oftast inn á og hvort þeir fái villumeldingar á vefsíðum. Þessar kökur í samanteknu formi eru notaðar til að bæta vefsíður okkar og öpp. Þessi gögn eru einnig notuð til að sjá hvort viðskiptavinir hafi ákveðnar þarfir, byggt á síðum sem þeir hafa heimsótt innan vefsíðu okkar eða appa. Þessar kökur gera okkur kleift að veita þér betri þjónustu.
Þessar kökur gera vefsíðu okkar kleift að muna þá valkosti sem þú velur og veita þér hágæða og persónulega virkni. Einnig er hægt að nota þessar kökur til að muna breytingar sem þú hefur gert á textastærð, leturgerð og öðrum hlutum vefsíðunnar sem þér er leyft að persónusníða. Þær upplýsingar sem þessar kökur safna er hægt að gera nafnlausar og þær geta ekki fylgst með því hvað þú gerir á öðrum vefsíðum. Þessar kökur muna kjörstillingar þínar til að bæta upplifun þína sem notandi.