myPOS búnaður - þráðlaus kortalesari

Algengar spurningar

 • Um myPOS

  myPOS Europe Ltd, með skráð heimilisfang fyrirtækis á The Shard, Level 24, 32 London Bridge Street, London, SE1 9SG, United Kingdom, er umboðsaðili fyrir rafeyris- og greiðsluþjónustu, viðurkennd lána- eða rafeyrisstofnun, með hliðsjón af aðseturslandi Viðskiptavinarins, og býður aðeins upp á rafeyris- og greiðsluþjónustu á myPOS verkvangi www.mypos.com

  myPOS er byggt á þeirri trú að fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum ættu að fá að njóta nýstárlegra greiðslulausna á viðráðanlegu verði. Með starfsemi í öllum EES löndum myPOS er aðgengilegt á 18 languages og býður upp á viðskiptaþjónustu á ensku, ítölsku, spænsku, frönsku, þýsku, hollensku, rússnesku, grísku og búlgörsku. myPOS býður upp á hverja þá greiðslulausn sem fyrirtæki gætu þurft á að halda - posa, fargreiðslubúnað, netviðskiptatól sem auðvelt er að innleiða og fleira.

  Þessi hluti veitir almennar upplýsingar um myPOS reikning, myPOS Business VISA kort, myPOS tæki, myPOS netþjónustu og öryggi og friðhelgi.

  myPOS reikningur

  myPOS reikningur er rafeyrisreikningur sem gerir söluaðilum kleift að taka við greiðslum með öllum rafrænum leiðum: Posa, á netinu og í gegnum farkerfi. Greiðslur eru strax til reiðu á reikningnum og með fjölgjaldmiðlaeiginleikanum getur söluaðilinn tekið við og gert greiðslur í 14 mismunandi gjaldmiðlum. myPOS reikningurinn er með aðalgjaldeyri og svo viðbótarreikning sem opnaður er fyrir hvern gjaldmiðil. Hver viðbótarreikningur fær úthlutað sér IBAN númeri.

  Einn aukaeiginleiki á myPOS reikningnum er eiginleiki hans til að vinna með mörgum notendum. Söluaðilinn, sem reikningshafi, getur veitt eins mörgum öðrum notendum og þarf aðgang til þess að reka fyrirtækið. Reikningshafinn hefur fulla stjórn á aðgangi þeirra aukanotenda og hægt er að takmarka hann við einungis sérstaka eiginleika.

  myPOS reikningurinn gerir söluaðilum einnig kleift að færa fé á milli reikninga, í sama gjaldmiðli eða í öðrum gjaldmiðlum, sem og að gera greiðslur til annarra myPOS notenda eða til hvaða banka sem er í heiminum.

  myPOS Business VISA kort

  myPOS Business Card kortið er kort sem tengt er við myPOS reikning söluaðilans. Með myPOS Business Card kortinu hefur söluaðilinn aðgang að fé á reikningnum, getur tekið út reiðufé eða gert greiðslur á öllum þeim stöðum sem taka við greiðslukortum.

  Hægt er að tengja mörg myPOS Business Card kort við reikninginn og þannig leyft söluaðilanum að eiga sérkort fyrir hvern gjaldmiðil og/eða veita hverjum notanda kort. Með því að nota aðskildar kortastillingar, takmarkanir, tilkynningar og tilkynningartól hefur söluaðilinn alltaf stjórn á eyðslunni.

  myPOS tæki

  myPOS býður upp á gott úrval af posum sem þjóna hvers kyns þörfum fyrirtækisins. myPOS tækin taka við öllum gerðum af kortum - CHIP & PIN, með segulrönd og snertilaus kort, og taka við greiðslum með öllum helstu kortakerfum:

  • Visa greiðsla
  • Visa Electron greiðsla
  • Vpay greiðsla
  • Mastercard greiðsla
  • Maestro greiðsla
  • American Express greiðsla
  • Union Pay greiðsla
  • JCB greiðsla
  • Bancontact greiðsla
  • iDEAL payment
  • Apple Pay
  • Google Pay
  • Samsung Pay

  Hægt er að tengja eitt eða fleiri tæki við myPOS reikning söluaðilans, sem gefur meiri sveigjanleika þegar tekið er við greiðslum. Berðu myPOS tækin saman og veldu þann posa sem hentar best.

  BERA MYPOS TÆKI SAMAN:

  ×
  ×
  ×
  ×
  ×
  ×
  myPOS Go myPOS Mini myPOS Mini Ice myPOS Combo myPOS Smart myPOS Smart N5
  Verð: 29.00 EUR * 129.00 EUR * 169.00 EUR * 199.00 EUR * 299.00 EUR * 299.00 EUR *
  Vottorð og EMV: PCI PTS 3.x, EMV Contact L1 & L2, EMV Contactless L1, Visa payWave, Mastercard TQM, Visa Ready, Mastercard MPOS PCI PTS 3.x, EMV Contact L1 & L2, EMV Contactless L1, UnionPay qPBOC, L1 & L2 Visa payWave, MasterCard Contactless, AMEX Expresspay, Discover, D-PAS JCB J/Speedy, MasterCard TQM, Visa Ready, MasterCard MP PCI PTS 4.x, EMV Contact L1 & L2, EMV Contactless L1, UnionPay qPBOC, L1 & L2 Visa payWave, MasterCard Contactless, AMEX Expresspay, Discover, D-PAS JCB J/Speedy, MasterCard TQM, Visa Ready, MasterCard MP PCI PTS 4.x, EMV Contact L1 & L2, EMV Contactless L1, UnionPay qPBOC, L1 & L2 Visa payWave, MasterCard Contactless, AMEX Expresspay, Discover, D-PAS JCB J/Speedy, MasterCard TQM, Visa Ready, MasterCard MP PCI PTS 4.x, EMV Contact L1 & L2, EMV Contactless L1, UnionPay qPBOC, L1 & L2 Visa payWave, MasterCard Contactless, AMEX Expresspay, Discover, D-PAS JCB J/Speedy, MasterCard TQM, Visa Ready, MasterCard MP PCI PTS 4.x, EMV Contact L1 & L2, EMV Contactless L1, UnionPay qPBOC, L1 & L2 Visa payWave, MasterCard Contactless, AMEX Expresspay, Discover, D-PAS JCB J/Speedy, MasterCard TQM, Visa Ready, MasterCard MP
  Aukaeiginleikar: Greiðslubeiðni,
  Top-up, GiftCards, þjórfjár- og fjölnotendastilling
  Greiðslubeiðni,
  Top-up, GiftCards, þjórfjár- og fjölnotendastilling
  Greiðslubeiðni,
  Top-up, GiftCards, þjórfjár- og fjölnotendastilling
  Greiðslubeiðni,
  Top-up, GiftCards, þjórfjár- og fjölnotendastilling, sérsniðnar pappírskvittanir
  Séröpp: Greiðsla, Private Label Giftcards, MO/TO greiðsla, Top-Up, afgreiðslukassi, greiðslubeiðni, stillingar
  Úrval þriðja aðila viðskiptaappa og samþættinga
  Séröpp: Greiðsla, Private Label Giftcards, MO/TO greiðsla, Top-Up, afgreiðslukassi, greiðslubeiðni, stillingar
  Úrval þriðja aðila viðskiptaappa og samþættinga
  Kvittanir: Stafrænt í gegnum textaskilaboð/tölvupóst Stafrænt í gegnum textaskilaboð/tölvupóst Stafrænt í gegnum textaskilaboð/tölvupóst Sérsníðanlegar pappírskvittanir Sérsníðanlegar pappírskvittanir Sérsníðanlegar pappírskvittanir
  Skjár: 2.4 tommu TFT lita LCD, 320 x 240 pixlar 2.4 tommu TFT lita LCD, 320 x 240 pixlar 4 tommu TFT lita LCD, 800 x 480 pixlar 2.8 tommu TFT lita LCD 320 x 240 pixlar 5,0 tommu LCD rýmdarsnertiskjár í lit með undirskrift
  skjáskotseiginleiki, 720 x 1280 pixlar
  5,5 tommu LCD rýmdarsnertiskjár í lit með undirskrift
  skjáskotseiginleiki, 720 x 180 pixlar
  Þyngd: 170 gr með rafhlöðu 165 gr með rafhlöðu 182 gr með rafhlöðu 260 gr með rafhlöðu 387 gr með rafhlöðu 417 gr með rafhlöðu
  Stærð: (L x B x H): 136mm x 66.6mm x 20.4mm 121mm x 72mm x 22.5mm 136.5mm x 70mm x 17.4mm 162.5mm x 80mm x 56mm 175.7mm x 78mm x 57mm 186mm x 82mm x 64mm
  Samskipti: 3g Bluetooth 4.0 / Wi-Fi / SIM kort Bluetooth 4.0 / Wi-Fi / SIM kort Bluetooth 4.0 / Wi-Fi / SIM kort 4G / 3G / GPRS / Bluetooth + WiFi 4G / 3G / GPRS / Bluetooth + WiFi
  Rafhlaða: Lithium rafhlaða, 1500mAH, 5V Lithium rafhlaða 1900mAh,3,7 V Lithium rafhlaða 3050mAh,5 V Lithium rafhlaða 2300mAh, 7.4V Lithium rafhlaða, 5250mAH, 3.7V Lithium rafhlaða, 5200mAH, 5V
  Hitaprentari: Nei Nei Nei Háhraða, mælieiningar pappírsrúllu: 58mm / 40mm Háhraða, mælieiningar pappírsrúllu: 58mm / 40mm Háhraða, mælieiningar pappírsrúllu: 58mm / 40mm
  Myndavél: - - - - 5MP, sjálfvirk inn- og útþysjun, á bakhlið 5MP, sjálfvirk inn- og útþysjun, á bakhlið
  Örgjörvi: 32-Bit CPU 32-bit ARM11 Cortex A9 32-bit ARM11 4 Core
  ARM11 266MHz 32bita öryggisörgjörvi
  4 Core CPU + Secure CPU
  Minni: 128MB Flash, 64MB RAM 192MB (128MB Flash, 64MB SDRAM) Flash 512MB+DDR 512MB 192MB (128MB Flash, 64MB DDR);
  Micro SD (TF card) up to 32GB
  8GB FLASH, 1GB RAM 8GB FLASH, 1GB RAM
  Stýrikerfi: Linux Prolin Prolin Prolin Android 4.4 Android 5.X

  * án VSK

  ×
  ×
  ×
  ×
  ×
  ×
  myPOS Go myPOS Mini myPOS Mini Ice myPOS Combo myPOS Smart myPOS Smart N5
  Verð: 29.00 EUR * 129.00 EUR * 169.00 EUR * 199.00 EUR * 299.00 EUR * 299.00 EUR *
  Vottorð og EMV: PCI PTS 3.x, EMV Contact L1 & L2, EMV Contactless L1, Visa payWave, Mastercard TQM, Visa Ready, Mastercard MPOS PCI PTS 3.x, EMV Contact L1 & L2, EMV Contactless L1, UnionPay qPBOC, L1 & L2 Visa payWave, MasterCard Contactless, AMEX Expresspay, Discover, D-PAS JCB J/Speedy, MasterCard TQM, Visa Ready, MasterCard MP PCI PTS 4.x, EMV Contact L1 & L2, EMV Contactless L1, UnionPay qPBOC, L1 & L2 Visa payWave, MasterCard Contactless, AMEX Expresspay, Discover, D-PAS JCB J/Speedy, MasterCard TQM, Visa Ready, MasterCard MP PCI PTS 4.x, EMV Contact L1 & L2, EMV Contactless L1, UnionPay qPBOC, L1 & L2 Visa payWave, MasterCard Contactless, AMEX Expresspay, Discover, D-PAS JCB J/Speedy, MasterCard TQM, Visa Ready, MasterCard MP PCI PTS 4.x, EMV Contact L1 & L2, EMV Contactless L1, UnionPay qPBOC, L1 & L2 Visa payWave, MasterCard Contactless, AMEX Expresspay, Discover, D-PAS JCB J/Speedy, MasterCard TQM, Visa Ready, MasterCard MP PCI PTS 4.x, EMV Contact L1 & L2, EMV Contactless L1, UnionPay qPBOC, L1 & L2 Visa payWave, MasterCard Contactless, AMEX Expresspay, Discover, D-PAS JCB J/Speedy, MasterCard TQM, Visa Ready, MasterCard MP
  Aukaeiginleikar: Greiðslubeiðni,
  Top-up, GiftCards, þjórfjár- og fjölnotendastilling
  Greiðslubeiðni,
  Top-up, GiftCards, þjórfjár- og fjölnotendastilling
  Greiðslubeiðni,
  Top-up, GiftCards, þjórfjár- og fjölnotendastilling
  Greiðslubeiðni,
  Top-up, GiftCards, þjórfjár- og fjölnotendastilling, sérsniðnar pappírskvittanir
  Séröpp: Greiðsla, Private Label Giftcards, MO/TO greiðsla, Top-Up, afgreiðslukassi, greiðslubeiðni, stillingar
  Úrval þriðja aðila viðskiptaappa og samþættinga
  Séröpp: Greiðsla, Private Label Giftcards, MO/TO greiðsla, Top-Up, afgreiðslukassi, greiðslubeiðni, stillingar
  Úrval þriðja aðila viðskiptaappa og samþættinga
  Kvittanir: Stafrænt í gegnum textaskilaboð/tölvupóst Stafrænt í gegnum textaskilaboð/tölvupóst Stafrænt í gegnum textaskilaboð/tölvupóst Sérsníðanlegar pappírskvittanir Sérsníðanlegar pappírskvittanir Sérsníðanlegar pappírskvittanir
  Skjár: 2.4 tommu TFT lita LCD, 320 x 240 pixlar 2.4 tommu TFT lita LCD, 320 x 240 pixlar 4 tommu TFT lita LCD, 800 x 480 pixlar 2.8 tommu TFT lita LCD 320 x 240 pixlar 5,0 tommu LCD rýmdarsnertiskjár í lit með undirskrift
  skjáskotseiginleiki, 720 x 1280 pixlar
  5,5 tommu LCD rýmdarsnertiskjár í lit með undirskrift
  skjáskotseiginleiki, 720 x 180 pixlar
  Þyngd: 170 gr með rafhlöðu 165 gr með rafhlöðu 182 gr með rafhlöðu 260 gr með rafhlöðu 387 gr með rafhlöðu 417 gr með rafhlöðu
  Stærð: (L x B x H): 136mm x 66.6mm x 20.4mm 121mm x 72mm x 22.5mm 136.5mm x 70mm x 17.4mm 162.5mm x 80mm x 56mm 175.7mm x 78mm x 57mm 186mm x 82mm x 64mm
  Samskipti: 3g Bluetooth 4.0 / Wi-Fi / SIM kort Bluetooth 4.0 / Wi-Fi / SIM kort Bluetooth 4.0 / Wi-Fi / SIM kort 4G / 3G / GPRS / Bluetooth + WiFi 4G / 3G / GPRS / Bluetooth + WiFi
  Rafhlaða: Lithium rafhlaða, 1500mAH, 5V Lithium rafhlaða 1900mAh,3,7 V Lithium rafhlaða 3050mAh,5 V Lithium rafhlaða 2300mAh, 7.4V Lithium rafhlaða, 5250mAH, 3.7V Lithium rafhlaða, 5200mAH, 5V
  Hitaprentari: Nei Nei Nei Háhraða, mælieiningar pappírsrúllu: 58mm / 40mm Háhraða, mælieiningar pappírsrúllu: 58mm / 40mm Háhraða, mælieiningar pappírsrúllu: 58mm / 40mm
  Myndavél: - - - - 5MP, sjálfvirk inn- og útþysjun, á bakhlið 5MP, sjálfvirk inn- og útþysjun, á bakhlið
  Örgjörvi: 32-Bit CPU 32-bit ARM11 Cortex A9 32-bit ARM11 4 Core
  ARM11 266MHz 32bita öryggisörgjörvi
  4 Core CPU + Secure CPU
  Minni: 128MB Flash, 64MB RAM 192MB (128MB Flash, 64MB SDRAM) Flash 512MB+DDR 512MB 192MB (128MB Flash, 64MB DDR);
  Micro SD (TF card) up to 32GB
  8GB FLASH, 1GB RAM 8GB FLASH, 1GB RAM
  Stýrikerfi: Linux Prolin Prolin Prolin Android 4.4 Android 5.X

  * án VSK

  ×
  ×
  ×
  ×
  ×
  ×
  myPOS Go myPOS Mini myPOS Mini Ice myPOS Combo myPOS Smart myPOS Smart N5
  Verð: 29.00 EUR * 129.00 EUR * 169.00 EUR * 199.00 EUR * 299.00 EUR * 299.00 EUR *
  Vottorð og EMV: PCI PTS 3.x, EMV Contact L1 & L2, EMV Contactless L1, Visa payWave, Mastercard TQM, Visa Ready, Mastercard MPOS PCI PTS 3.x, EMV Contact L1 & L2, EMV Contactless L1, UnionPay qPBOC, L1 & L2 Visa payWave, MasterCard Contactless, AMEX Expresspay, Discover, D-PAS JCB J/Speedy, MasterCard TQM, Visa Ready, MasterCard MP PCI PTS 4.x, EMV Contact L1 & L2, EMV Contactless L1, UnionPay qPBOC, L1 & L2 Visa payWave, MasterCard Contactless, AMEX Expresspay, Discover, D-PAS JCB J/Speedy, MasterCard TQM, Visa Ready, MasterCard MP PCI PTS 4.x, EMV Contact L1 & L2, EMV Contactless L1, UnionPay qPBOC, L1 & L2 Visa payWave, MasterCard Contactless, AMEX Expresspay, Discover, D-PAS JCB J/Speedy, MasterCard TQM, Visa Ready, MasterCard MP PCI PTS 4.x, EMV Contact L1 & L2, EMV Contactless L1, UnionPay qPBOC, L1 & L2 Visa payWave, MasterCard Contactless, AMEX Expresspay, Discover, D-PAS JCB J/Speedy, MasterCard TQM, Visa Ready, MasterCard MP PCI PTS 4.x, EMV Contact L1 & L2, EMV Contactless L1, UnionPay qPBOC, L1 & L2 Visa payWave, MasterCard Contactless, AMEX Expresspay, Discover, D-PAS JCB J/Speedy, MasterCard TQM, Visa Ready, MasterCard MP
  Aukaeiginleikar: Greiðslubeiðni,
  Top-up, GiftCards, þjórfjár- og fjölnotendastilling
  Greiðslubeiðni,
  Top-up, GiftCards, þjórfjár- og fjölnotendastilling
  Greiðslubeiðni,
  Top-up, GiftCards, þjórfjár- og fjölnotendastilling
  Greiðslubeiðni,
  Top-up, GiftCards, þjórfjár- og fjölnotendastilling, sérsniðnar pappírskvittanir
  Séröpp: Greiðsla, Private Label Giftcards, MO/TO greiðsla, Top-Up, afgreiðslukassi, greiðslubeiðni, stillingar
  Úrval þriðja aðila viðskiptaappa og samþættinga
  Séröpp: Greiðsla, Private Label Giftcards, MO/TO greiðsla, Top-Up, afgreiðslukassi, greiðslubeiðni, stillingar
  Úrval þriðja aðila viðskiptaappa og samþættinga
  Kvittanir: Stafrænt í gegnum textaskilaboð/tölvupóst Stafrænt í gegnum textaskilaboð/tölvupóst Stafrænt í gegnum textaskilaboð/tölvupóst Sérsníðanlegar pappírskvittanir Sérsníðanlegar pappírskvittanir Sérsníðanlegar pappírskvittanir
  Skjár: 2.4 tommu TFT lita LCD, 320 x 240 pixlar 2.4 tommu TFT lita LCD, 320 x 240 pixlar 4 tommu TFT lita LCD, 800 x 480 pixlar 2.8 tommu TFT lita LCD 320 x 240 pixlar 5,0 tommu LCD rýmdarsnertiskjár í lit með undirskrift
  skjáskotseiginleiki, 720 x 1280 pixlar
  5,5 tommu LCD rýmdarsnertiskjár í lit með undirskrift
  skjáskotseiginleiki, 720 x 180 pixlar
  Þyngd: 170 gr með rafhlöðu 165 gr með rafhlöðu 182 gr með rafhlöðu 260 gr með rafhlöðu 387 gr með rafhlöðu 417 gr með rafhlöðu
  Stærð: (L x B x H): 136mm x 66.6mm x 20.4mm 121mm x 72mm x 22.5mm 136.5mm x 70mm x 17.4mm 162.5mm x 80mm x 56mm 175.7mm x 78mm x 57mm 186mm x 82mm x 64mm
  Samskipti: 3g Bluetooth 4.0 / Wi-Fi / SIM kort Bluetooth 4.0 / Wi-Fi / SIM kort Bluetooth 4.0 / Wi-Fi / SIM kort 4G / 3G / GPRS / Bluetooth + WiFi 4G / 3G / GPRS / Bluetooth + WiFi
  Rafhlaða: Lithium rafhlaða, 1500mAH, 5V Lithium rafhlaða 1900mAh,3,7 V Lithium rafhlaða 3050mAh,5 V Lithium rafhlaða 2300mAh, 7.4V Lithium rafhlaða, 5250mAH, 3.7V Lithium rafhlaða, 5200mAH, 5V
  Hitaprentari: Nei Nei Nei Háhraða, mælieiningar pappírsrúllu: 58mm / 40mm Háhraða, mælieiningar pappírsrúllu: 58mm / 40mm Háhraða, mælieiningar pappírsrúllu: 58mm / 40mm
  Myndavél: - - - - 5MP, sjálfvirk inn- og útþysjun, á bakhlið 5MP, sjálfvirk inn- og útþysjun, á bakhlið
  Örgjörvi: 32-Bit CPU 32-bit ARM11 Cortex A9 32-bit ARM11 4 Core
  ARM11 266MHz 32bita öryggisörgjörvi
  4 Core CPU + Secure CPU
  Minni: 128MB Flash, 64MB RAM 192MB (128MB Flash, 64MB SDRAM) Flash 512MB+DDR 512MB 192MB (128MB Flash, 64MB DDR);
  Micro SD (TF card) up to 32GB
  8GB FLASH, 1GB RAM 8GB FLASH, 1GB RAM
  Stýrikerfi: Linux Prolin Prolin Prolin Android 4.4 Android 5.X

  * án VSK

  myPOS Online

  myPOS Online auðveldar innheimtu fyrir vörur og þjónustu hvaðan sem er í heiminum.

  myPOS PayLink gerir söluaðilum kleift að búa til öruggan greiðsluhlekk og senda hann til viðskiptavina um heim allan með tölvupósti. Söluaðilinn getur að öðrum kosti sent greiðslubeiðni í farsímanúmer eða tölvupóstfang viðskiptavinarins. Greiðslubeiðnina er hægt að senda í mismunandi gjaldmiðlum og gildistími hennar er á milli 1 og 120 dagar (30 dagar sjálfgefnir).

  myPOS PayButton er tilvalin netgreiðsluaðferð fyrir vefsíður sem bjóða upp á kaup á einstökum hlutum. Hún leyfir söluaðilanum að búa til greiðsluhnapp með fastri upphæð og gera þannig viðskiptavinum kleift að kaupa með einum smelli.

  Þar að auki býður myPOS upp á Checkout þjónustu á netinu, sem leyfir söluaðilum að taka á móti greiðslum á netinu með öllum helstu kredit- og debetkortum. Nánari upplýsingar um Checkout má finna á myPOS Þróunaraðilar site.

  Upplýsingar um öryggi og friðhelgi

  myPOS er skráð sem gagnavörður persónuupplýsinga hjá Commission for Personal Data Protection undir númeri 0050022 og öllum viðskiptamannagögnum er safnað, þau yfirfærð og haldið utan um þau í samræmi við meginreglur sem stofnaðar voru innan EC Directive 95/46 um verndun persónuupplýsinga og með Data Protection Act, 2002 í búlgörskum lögum (og allar breytingar þaraf). Þær persónuupplýsingar um söluaðilann sem söluaðilinn veitir, og sömuleiðis þriðju aðilar eins og ríki og alþjóðleg yfirvöld, sem hafa valdheimildir gegn svikum, eru geymdar á rafrænu formi á netþjónum, samliggjandi á sérhönnuðu class A athafnasvæði með hæsta stigs samskiptavernd, öryggi og aðgangsstjórnun.

  Til að opna, viðhalda, nota og loka rafeyrisreikningnum og greiðslutólum sem tengd eru við reikninginn og til að nota þá þjónustu sem myPOS býður upp á þarf söluaðilinn að veita:

  • Fornafn og eftirnafn
  • Fæðingardag- og ár
  • Fæðingarstað
  • Tölvupóstfang
  • Ríkisfang
  • Skráð heimilisfang
  • Farsímanúmer
  • Skilríki
  • Tegund skilríkja
  • Útgáfudag
  • Númer skilríkja
  • Útgáfuyfirvald
  • eða aðrar upplýsingar sem gæti verið beðið um

  Að auki, til að fjármagna reikninginn, má söluaðilinn velja að veita upplýsingar um kredit- og debetkort sín eða aðra greiðslugerninga. myPOS getur virkjað og sent á farsímanúmer söluaðilans staðfestingarkóða og einnig beðið hann/hana að stimpla þá inn sem staðfestingu á ákveðnum aðgerðum. Áskildar upplýsingar eru nauðsynlegar fyrir myPOS til að vinna færslur, gefa út ný lykilorð (ef við á) ef söluaðilinn gleymir eða tapar lykilorði sínu; til að vernda söluaðilann, myPOS eða aðra viðskiptavini myPOS gegn auðkennisþjófnaði, kortasvindli og einnig til að hafa samband við söluaðilann ef þörf krefur þegar reikningurinn er gefinn út.

  Öryggisupplýsingar sem varða spjall til auðkenningar á myndbandi

  Samkvæmt okkar eigin AML/FT reglum (barátta gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka) má myPOS bera kennsl á söluaðilann eða heimiluðum notanda sem opnar reikninginn (ef um er að ræða fyrirtæki eða aðra aðila, kallaður „notandi sem opnar reikninginn“) með spjalli til auðkenningar á myndband í gegnum netið („myndspjall“).

  Litið verður á allar þær upplýsingar, myndir og afrit sem myPOS er veitt af söluaðilanum á meðan myndspjallinu til auðkenningar stendur sem persónulegar upplýsingar í skilningi gildandi löggjafar og mun vera farið með þær í samræmi við reglur innan þessarar friðhelgisstefnu. Allar persónuupplýsingar munu verða skráðar og geymdar á öruggu svæði í Microsoft skýi og á okkar skýi á öruggum netþjónum og komið verður fram við þær í samræmi við AML/FT (barátta gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka) og lög um verndun persónuupplýsinga.

  myPOS mun útvega öruggt myndbandssvæði og þá fjarskiptatengingu sem nauðsynleg er til að tengjast fartæki söluaðilans eða notandans sem opnar reikninginn í gegnum myPOS Mobile App appið.

  Til að geta byrjað myndspjall til auðkenningar þarf söluaðilinn eða notandinn sem opnar reikninginn að veita myPOS aðgang að myndavél fartækisins og leyfa myPOS að taka:

  • myndir af söluaðilanum eða notandanum sem opnar reikninginn
  • myndir af aðalsíðu vegabréfs söluaðila eða notandans sem opnar reikninginn eða af fram- og bakhlið annarra skilríkja.

  Lestu meira um stefnumál myPOS hér.

  GateKeeper

  Sumar aðgerðir á myPOS reikningnum krefjast staðfestingarkóða sem myPOS veitir með textaskilaboðum eða með raddsímtali í farsímanúmerið sem tengt er við reikninginn. Þetta er sannvottunaraðferð sem þarf til að staðfesta lögmæti þeirrar aðgerðar sem reynt er verið að fremja á reikningnum. GateKeeper er, einfaldlega, hinn valkosturinn.

  Þegar GateKeeper auðkennisleiðin er virkjuð og appið er uppsett þá fær söluaðilinn einnota sex stafa kóða. Þessi kóði, ásamt myPOS notandanafni og lykilorði, er notaður til að skrá sig inn á myPOS reikninginn. GateKeeper appið mun virkja staðfestingarkóða fyrir hverja þá myPOS aðgerð sem þarf slíkt. Þessi staðfestingarkóði gildir aðeins í eina mínútu.

  Appið er hægt að nota fyrir marga reikninga og er aðgengilegt fyrir tæki með iOS og Android stýrikerfi. GateKeeper þarf ekki nettengingu eða fjarþjónustu.

  Hægt er að virkja GateKeeper á myPOS reikningnum. Farðu í Prófíll flipann, veldu Sannvottun og fylgdu leiðbeiningunum. Vinsamlega hafðu samband við þjónustudeild myPOS til að breyta aftur í sannvottun með textaskilaboðum.

  Viðbjótarupplýsingar um GateKeeper er hægt að finna hér.

  Var þessi grein gagnleg?

  Þakka þér fyrir ábendingarnar!

  Þakka þér fyrir ábendingarnar!

  Sendu okkur ábendingar