myPOS búnaður - þráðlaus kortalesari

Algengar spurningar

Vinsælar spurningar

 • Tölvupóstfangið mitt/símanúmerið mitt er ekki virkt lengur og ég hef ekki lengur aðgang að myPOS.

  Vinsamlega hafðu samband við þjónustuverið okkar og gefðu upp nýja tölvupóstfangið þitt eða nýja símanúmerið. Af öryggisástæðum mun myPOS fulltrúi staðfesta auðkenni þitt áður en beiðni þín verður unnin.

 • Ég gleymdi PIN númerinu fyrir kortið mitt. Hvað þarf ég að gera?

  Ef þú hefur gleymt PIN númerinu þínu og þú stimplaðir það vitlaust inn þrisvar sinnum í röð mun Business Card kortið þitt læsast. Þetta er gert þér til verndunar og þú þarft að hafa samband við þjónustuverið okkar til að aðstoða þig við að opna það aftur.

  Þjónustuverið aðstoðar þig einnig með PIN númerið. Þegar búið er að auðkenna þig muntu fá símanúmer. Þetta númer er öruggt og sérstaklega notað í þeim tilgangi að veita PIN kóða. Beðið verður um að þú sendir textaskilaboð í þetta númer með eftirfarandi texta: myPOS + bil + XXXXXX (síðustu 6 stafirnir í kortanúmerinu). Textaskilaboð verða búin til sem innihalda PIN númerið þitt. Athugaðu að skilaboðin verður að senda úr farsímanum sem notaður var þegar myPOS reikningurinn var opnaður. PIN númerið verður einnig sent á þetta farsímanúmer.

  Til þess að auðveldara sé að leggja PIN númerið þitt á minnið getur þú breytt PIN númerinu í hvaða hraðbanka sem er. Veldu Breyta PIN númeri úr valmynd hraðbankans og fylgdu leiðbeiningunum.

  Hér fyrir neðan má finna nokkrar PIN öryggisábendingar:

  • Forðastu einfalda númeraröðun eins og 1234 og 0000 eða endurtekningar eins og 1122 og 8899
  • Forðastu mikilvægar dagsetningar eins og fæðingarár þitt eða afmælisdag ástvinar
  • Forðastu að nota hvaða hluta sem er úr kennitölu þinni eða VSK númeri fyrirtækisins þíns
  • Forðastu að nota hvaða hluta sem er úr heimilisfanginu þínu eða símanúmeri
 • Why is my debit card blocked?

  Your money is at upmost importance to us and we have to protect it! We have highly efficient automated systems for fraud prevention and they can block your myPOS Business card in case a suspicious transaction is detected. We want to protect you from transactions which you don’t actually do.

  You should receive SMS or a push notification in your myPOS app telling you that your card is blocked because of a suspicious transaction. The notification will give you instructions what to do.

  In case you have not received notification please contact us via your registered e-mail or call us to confirm the transactions and we will unblock your card.

  In some cases, your myPOS Business Card may be blocked because your account is blocked.

 • Why is my account blocked?

  As a financial institution we are required to monitor and detect financial crime. We provide sophisticated monitoring combined with reliable fraud prevention services acting in combination with fraud prevention specialists – our Risk and Compliance teams.

  Our system scans everything that goes on behind the scenes (card transactions, POS transactions, Internet transactions, internal transfers, credit transfers, cash withdrawals, etc.) and once it finds traces of suspicious activity, it instantly flags it until a compliance agent checks and makes sure all is fine.

  Apart from that, our Compliance department cooperates with external partners and intelligence networks, to detect and remove fraudulent accounts quickly, prior to avoiding any damage.

  Certain account gets locked, whenever the system raises too many flags, either from our own analysis or based on information from our partners.

  The reasons for this can be various:

  • your ID documents have expired and you have not provided updated ID documents upon our request
  • we received chargebacks
  • our system has detected suspicious card transactions with your card, transfers to persons in sanctions lists
  • unusual transactions hours, unusual transactional behavior
  • transfers of unusual amounts of money

  These and many others raise risks flags and we must block your account for security or regulatory reasons.

  To unlock an account, our Compliance and Risks teams must review each flag, making sure that everything is 100% compliant. Depending on the complexity of the issue, some accounts can be under review for longer than others.

 • Why my account is blocked, but the Customer Support team does not help me?

  Customer Support team does not unblock accounts. This is done only by the designated teams responsible for monitoring and blocking accounts – Compliance and Risk.

  Furthermore, we are not allowed to announce any details about the account that is blocked until the case is resolved. Meaning that our Support team cannot share any specific information on why your account has been blocked, or how long it will take to be reviewed.

 • What can I do if my account is blocked?

  First check your email and/or online account for Notifications we have sent. Most likely we have already requested information or documents from you. Please perform the required actions. Contact us if you need further clarification or help with your case Prepare the documents for your recent transactions, so you have them ready once we reach you.

 • Hvar sé ég Gjöld og takmörk

  Gjöld og takmörk sem eiga við myPOS má sjá hér.

 • Ég er með spurningu varðandi kortafærslu sem var hafnað og/eða læsta upphæð

  Business Card kort getur verið hafnað af nokkrum ástæðum:

  • myPOS kortið þitt hefur verið læst fyrir þá færslu sem þú ert að reyna að gera. Af öryggisástæðum getur myPOS kortið þitt verið læst fyrir ákveðnum færslum. Þú getur skoðað öryggisstillingar fyrir kortið þitt með því að skrá þig inn á reikninginn þinn, undir Kort flipanum, Stillingarhlutinn. Athugaðu að öryggisstillingar geta verið settar fyrir hvert og eitt kort. Ef þú ert með fleira en eitt kort, veldu hið rétta til að tryggja að kortið hafi ekki verið læst fyrir ákveðnum færslum.
  • Einnig af öryggisástæðum er myPOS Business Card kortið þitt með mörk á færsluupphæð og fjölda færslna. Mörk á kortinu þínu má sjá á myPOS reikningnum þínum undir Mörk í neðanmálsgreininni á hverri síðu.
  • Þegar reynt er að gera færslu á netinu getur kortinu þínu verið hafnað ef eitthvað af upplýsingum kortsins var ekki rétt skrifað. Athugaðu upplýsingarnar og reyndu aftur.

  Þegar notuð er leiguþjónusta eða sjálfsafgreiðslustaður getur það gerst að þjónustuveitandi læsir ákveðinni upphæð á reikningnum þínum. Upphæðinni er venjulega haldið í 45 daga og síðan leyst aftur. myPOS fulltrúi getur aðstoðað þig að leysa upphæðina fyrr, athugaðu að hann gæti beðið um nánari gögn.

 • Hversu langan tíma tekur það fyrir SEPA eða SWIFT færslu að fara í gegn?

  SEPA færsla fer í gegn á 2 til 3 virkum dögum, SWIFT færsla á 3 til 5 virkum dögum.

  Færsla getur stundum dregist ef upplýsingar um greiðsluþegann hafa verið slegnar vitlaust inn. Til dæmis ef nafn greiðsluþegans var stimplað inn þar sem nafn fyrirtækisins hefði átt að vera.

 • PayPal færslur sem eru gerðar með VISA viðskiptakortinu mínu eru í röngum gjaldmiðli, hvað á ég að gera?

  Það er líklegt að PayPal getur ekki borið kennsl á gjaldmiðil VISA viðskiptakortsins þíns. Til að leysa þetta skaltu vinsamlega senda PayPal beiðni með því að fylgja einföldu skrefunum hér fyrir neðan:

  1. Skráðu þig inn á PayPal
  2. Skrunaðu neðst á síðuna og veldu Help
  3. Veldu Message Center
  4. Fylltu inn í nauðsynlega reiti á eyðublaðinu (sjá skjáskot)

   Skilaboðin til PayPal ættu að innihalda fjórar síðustu tölurnar á kortinu þínu, og eins samsvarandi gjaldeyri. Hér er sniðmát sem þér gæti þótt hentugt: Vinsamlega breyttu sjálfvöldum gjaldmiðli fyrir kortið mitt sem endar á XXXX í XXX (gjaldmiðill myPOS VISA kortsins þíns).

  5. PayPal mun gera breytingarnar og staðfesta
 • Ég hef pantað / mig langar að panta myPOS Business Card kort, hversu langan tíma tekur það kortið að koma?

  Afhending á myPOS Business Card kortinu þínu fer eftir þeirri sendingarleið sem þú valdir þegar pöntunin var gerð. myPOS býður upp á hraðsendingarþjónustu - öruggari og hraðari valkost en aðeins er hægt að gera hana á venjulegum opnunartíma. Að öðrum kosti er hægt að láta senda þér kortið með pósti, endurgjaldslaust en afhendingin tekur lengri tíma.

 • What is the myPOS Push Notification Authentication method?

  The myPOS Push Notification Authentication Method presents you with a better and more secure way to authenticate your transactions. Its purpose is to increase the security level we offer.

  Free to use, Push Notification Authentication sends a push message to your mobile phone every time you log into your myPOS account, make a payment, manage users or perform an action, which requires authorization. With the push message you can approve or reject the operation.

 • How can I use the myPOS Push Notification Authentication method?

  To use the authentication method, you must link a device and then log into your account via our website.

  To link a device, perform the following steps:

  • Log into the myPOS app by using the device you want to use for authentication OR set the device you want to use for authentication by pressing “Set as authentication”.
  • Enter a valid email address and confirm by pressing “Next”.
  • Enter a valid password and press “Next”.
  • You will then receive a one-time password (OTP) via SMS and after entering the correct digits you will be redirected to a new screen where you can enter a passcode for the app and confirm it by pressing the “Save” button.
  • Enable fingerprint authentication or choose “Skip” to use only the passcode for access.
  • The authentication process is now completed.
  • Starting now when you log into the myPOS platform on our website, you will see a message informing you that we have sent you a push message to your linked device. When the message is received you can either accept the login or reject it.
  • More detailed information about the authentication method can be found here.
 • What are the fees for using the service?

  The fees and transaction limits for using the myPOS service can be found here.

 • What kind of customer support do you offer?

  myPOS has a Customer Support Centre and an automated fraud monitoring system working 24/7. Also, a myPOS Customer Service representative is available to you at any time of the day or night.

  At the moment, myPOS offers customer support in English, French, Italian, Spanish, Romanian, Greek and Bulgarian languages.