myPOS búnaður - þráðlaus kortalesari

Algengar spurningar

 • Um VISA Business debetkortið

  myPOS Business Card kortið er debetkort sem tengt er við myPOS reikning söluaðilans. Ókeypis myPOS Business debetkort frá VISA fylgir hverju keyptu myPOS tæki. Með því getur söluaðilinn haft aðgang að fjármagninu á reikningnum og einnig tekið út reiðufé eða gert greiðslur hvar sem hægt er að nota VISA.

  Tengja má mörg VISA debetkort við reikninginn, þannig er söluaðilanum gert kleift að vera með sérkort fyrir hvern gjaldmiðil og/eða gefa hverjum reikningsnotanda kort. Með því að nota kortastillingar, takmarkanir, tilkynningar og í gegnum skýrslugerðir hefur söluaðilinn alltaf stjórn á eyðslu á hverju korti.

  Var þessi grein gagnleg?

  Þakka þér fyrir ábendingarnar!

  Þakka þér fyrir ábendingarnar!

  Sendu okkur ábendingar