myPOS búnaður - þráðlaus kortalesari
Smart

myPOS Smart

Framtíðarsvarandi blanda af posa, afgreiðslukassa og öflugum viðskiptaöppum.

Eingreiðsluverð fyrir kortalesara

299.00 EUR

(án VSK)

Kaupa núna

Með hverju myPOS tæki færðu:

0 Dagar
Tafarlausa útgreiðslu
0.00 EUR
Styður síma, tölvupóst og spjall
1 Ár
Ábyrgð
0.00 EUR
Lesborð og skýrslugerð
0.00 EUR
Viðskiptareikning með IBAN
30 Dagar
Endurgreiðslutrygging

*Ítarlegar upplýsingar um verð má finna hér.

Eiginleikar

 • Knúinn af Android
 • Tvískipt myndavél
 • Órúlegur snertiskjár
 • Prentari
 • Tilbúinn fyrir undirskrift
 • Ókeypis gagnakort
 • Visa greiðsla
 • Visa Electron greiðsla
 • Vpay greiðsla
 • Mastercard greiðsla
 • Maestro greiðsla
 • American Express greiðsla
 • Union Pay greiðsla
 • JCB greiðsla
 • Bancontact greiðsla
 • iDEAL payment
 • Apple Pay
 • Google Pay
 • Samsung Pay

Viðskiptaforrit sem sér fyrir öllu sem verslun þarf

myPOS AppMarket er stafrænn hugbúnaður fyrir símaforrit. AppMarket leyfir notendum að leita af og sækja þau forrit sem eru þróuð fyrir myPOS Smart tækin.

myPOS Smart tækin innihalda fjögur forrit fyrir búnaðinn, kassakerfi, greiðslubeiðnir og Top-up forrit. myPOS er í samstarfi við þróunaraðila sem hjálpa til við að byggja viðbótalausnir (greiðslukerfi, viðskiptaforrit og fleira) og bjóða upp á þær fyrir fyrirtæki af öllum gerðum á AppMarket.

Þökk sé AppMarket hugbúnaðinum geta fyrirtæki sótt þau forrit sem þeim hentar og fengið uppfærslur sendar ef þess þarf.

Helstu kostir

 • Mörg viðskiptaöpp inni í einni lausn
 • Miðdepill viðskipta til að selja meira og lækka vinnslukostnað
 • Sveigjanleiki til að setja upp öpp frá forriturum við þriðja aðila
 • Öflug tól til að hagræða fyrirtækjarekstur og -stjórnun
 • myPOS búnaður app

  Greiðsla

  Taktu við öllum tegundum greiðslna á hraðan og frumlegan máta. Rektu virkni og fáðu skýrslur.

 • myPOS áfyllingarapp

  Top-up

  Fyrirframgreidd áfyllingarþjónusta sem 779+ þjónustuveitendur í yfir 141 landi um allan heim bjóða upp á.

 • myPOS forrit fyrir greiðslukerfi

  Skráning app

  Breyttu posanum þínum í öflugan afgreiðslukassa og einfaldaðu birgðastjórnun.

 • myPOS búnaður app

  MO/TO greiðsluapp

  Taktu við fjargreiðslum á auðveldan hátt. Rektu virkni og fáðu skýrslur.

 • myPOS forrit fyrir greiðslubeiðni

  Greiðslubeiðni í appi

  Fáðu greitt hratt og áreynslulaust með því að senda greiðslubeiðni til viðskiptavina um allan heim.

 • myPOS búnaður app

  AppMarket

  Umbreyttu fyrirtæki þínu og auktu árangur með réttu viðskiptaöppunum.

 • myPOS forrit fyrir greiðslubeiðni

  GiftCards app

  Gerðu vörur þínar og þjónustu að gjöfum. Hladdu og virkjaðu GiftCards kort á fljótan og auðveldan máta.

Byrja (týpa myPOS Smart)

myPOS Virkjunarleiðbeiningar fyrir pakka

Leiðbeiningar með skref fyrir skref hjálparlýsingum til að virkja nýja myPOS tækið.

Tæknileg atriði & Ábyrgð (týpa myPOS Smart)

Leiðbeiningarnar innihalda lýsingar á helstu eiginleikum, kostum, tæknilegum atriðum, öryggi, viðhaldi og hleðslu.

Notendabæklingur (týpa myPOS Smart)

Leiðbeiningarnar innihalda lýsingar á helstu virkni og valmyndum, hvernig skal framkvæma færslur og nettengingar á nýja myPOS tækinu þínu.

Notendaleiðbeiningar með innbyggðum öppum (gerð myPOS Smart)

Valmöguleikar um þjórfés- og notendaeiginleika (Notendabæklingur)

Hvað er í kassanum

myPOS Smart posi

myPOS Smart búnaður fyrir kortagreiðslur

myPOS Gagnakort

myPOS Gagnakort

Rafmagnstengi

Rafmagnstengi fyrir myPOS Smart

Greiðslukort

Greiðslukort

Viðbótarþjónusta

 • Top-up

  Auktu tekjurnar með því að hlaða fyrirframgreidda síma og þjónustu beint frá posanum þínum

 • Að gefa þjórfé

  Kynntu viðskiptavinum þínum fyrir þjórfé í gegnum posa og leyfðu þeim að verðlauna starfsfólkinu þínu

 • Fyrirfram heimild

  Vertu viss um að fá greitt og verndaðu fyrirtækið þitt til lengri tíma

 • Greiðslubeiðni

  Sendu greiðslubeiðnir um allan heim og fáðu greitt á fljótlegan hátt

 • Private Label GiftCards kort

  Hvettu viðskiptavini til að kaupa kort fyrir hvers kyns tækifæri og breyttu vörum þínum í öflug markaðstól

 • Sérsniðnar kvittanir

  Heillaðu viðskiptavininn með framúrskarandi þjónustu og sérmerktu afriti

Pantaðu þér myPOS Smart greiðslukortavél

Kaupa núna